Guðjón Lýðs heimsótti útvarpsþáttinn
Fotbolti.net - A podcast by Fotbolti.net

Categories:
Úr útvarpsþættinum Fótbolti.net á X977. Guðjón Pétur Lýðsson, nýjasti leikmaður KA, var gestur þáttarins. Tómas Þór Þórðarson ræddi við hann. Guðjón yfirgaf Valsmenn eftir að hafa orðið Íslandsmeistari með Hlíðarendaliðinu síðustu tvö ár og bindur hann miklar vonir við skipti sín norður yfir heiðar.