Guðlaugur Baldurs ræðir um Keflavík og Pepsi-deildina
Fotbolti.net - A podcast by Fotbolti.net

Categories:
Guðlaugur Baldursson, þjálfari Keflavíkur, var gestur í útvarpsþættinum Fótbolti.net á X977. Hann ræddi við Benedikt Bóas og Elvar Geir um Keflavík og baráttuna í Pepsi-deildinni. Keflvíkingar komust upp úr Inkasso-deildinni í fyrra og eru mættir aftur í deild þeirra bestu.