Gulli Gull: Vonaði að Stjáni Finnboga myndi spila illa
Fotbolti.net - A podcast by Fotbolti.net

Categories:
Reynsluboltinn Gunnleifur Gunnleifsson er í íslenska landsliðshópnum sem mættur er til Danmerkur að undirbúa sig undir vináttuleiki gegn Dönum og Grikkjum. Fjórir markverðir eru í hópnum og er Gunnleifur í baráttu við Ögmund Kristinsson og Ingvar Jónsson um að fara út ásamt Hannesi Þór Halldórssyni