Gulli Jóns: Fólk á Akranesi vill þetta

Fotbolti.net - A podcast by Fotbolti.net

Categories:

„Við höfum verið að spila ágætlega í vetur en blaðamenn Fótbolta.net horfa örugglega í að við höfum ekki fengið risa liðsstyrk. Ég held að við getum að mörgu leyti farið undir radarinn," segir Gunnlaugur Jónsson, þjálfari ÍA, en liðinu er spáð 10. sæti í Pepsi-deildinni í sumar hjá Fótbolta.net.