Gulli Jóns: Veturinn erfiður varðandi áföll
Fotbolti.net - A podcast by Fotbolti.net

Categories:
„Við ætlum okkur að vera ofar," segir Gunnlaugur Jónsson, þjálfari ÍA, við Fótbolta.net. Skagamenn eru í tíunda sæti í spá okkar fyrir Pepsi-deildina en liðið hafnaði í því áttunda í fyrra.