Guðmann: Annar hver maður var grátandi

Fotbolti.net - A podcast by Fotbolti.net

Categories:

„Þetta hefur verið hrikalega skemmtilegt sumar," segir varnarmaðurinn Guðmann Þórisson en hann hefur verið lykilmaður í liði KA á Akureyri sem trónir á toppi Inkasso-deildarinnar. Guðmann var í viðtali í útvarpsþætti Fótbolta.net á X-inu í gær. KA hefur þegar tryggt sér sæti í Pepsi-deildinni á næsta ári og skiljanlega ríkir mikil gleði í gula hluta Akureyrar.