Gummi Steinars fer yfir 11. umferð Pepsi-deildarinnar

Fotbolti.net - A podcast by Fotbolti.net

Categories:

Ellefta umferð Pepsi-deildarinnar fer af stað í dag með leik ÍBV og FH. Elvar Geir Magnússon og Tómas Þór Þórðarson ræddu við Guðmund Steinarsson, sérfræðing útvarpsþáttarins Fótbolti.net um Pepsi-deildina, á X-inu í dag. Hlustaðu á umræðuna í spilaranum hér að ofan.