Gummi Steinars rýnir í komandi leiki í Pepsi

Fotbolti.net - A podcast by Fotbolti.net

Categories:

Guðmundur Steinarsson, sérfræðingur útvarpsþáttarins Fótbolti.net, fór yfir 18. umferðina í Pepsi-deildinni í dag. Umferðin hefst í dag með tveimur leikjum. Guðmundur ræddi við Elvar Geir og Tómas Þór um komandi leiki og er hægt að heyra spjallið í spilaranum hér að ofan. Einnig er rætt aðeins um íslenska landsliðið og ferðalag þess til Úkraínu.