Gummi Steinars skoðar spennandi 21. umferð

Fotbolti.net - A podcast by Fotbolti.net

Categories:

Næst síðasta umferð Pepsi-deildar karla fer fram á morgun en allir leikirnir verða á sama tíma. Það er spennandi umferð framundan en Guðmundur Steinarsson rýndi í umferðina með Elvari og Tómasi í útvarpsþætti Fótbolta.net á X-inu í dag.