Gummi Tóta vonast til að geta gefið út fleiri lög

Fotbolti.net - A podcast by Fotbolti.net

Categories:

Guðmundur Þórarinsson var í viðtali í útvarpsþætti Fótbolta.net á X-inu á laugardaginn. Þar ræddi hann meðal annars frabært mark sem hann skoraði í 3-3 jafntefli Norrköping og Djurgarden í sænsku úrvalsdeildinni á dögunum. Guðmundur telur að markið sé það flottasta á ferlinum hingað til.