Gunnar Jarl skoðar komandi umferð í Pepsi-deildinni

Fotbolti.net - A podcast by Fotbolti.net

Categories:

Gunnar Jarl Jónsson, fyrrum dómari og nú sérfræðingu Pepsi-markanna, er staddur á Orkumótinu í Vestmannaeyjum. Elvar Geir og Tómas Þór heyrðu í Gunnari í útvarpsþættinum Fótbolti.net á X977 í dag og fengu hann til að skoða 11. umferð Pepsi-deildarinnar. Fimm leikir verða á morgun og umferðinni lýkur svo með stórleik FH og Stjörnunnar á mánudagskvöld.