GunnInga: Það er enginn krísufundur

Fotbolti.net - A podcast by Fotbolti.net

Categories:

„Laugardagurinn var erfiðastur. Maður var ekki undir það búin að vera úr leik eftir tvo leiki," Guðrún Inga Sívertsen, GunnInga varaformaður KSÍ, í viðtali í Útvarpsþættinum Fótbolta.net í dag. GunnInga var ásamt fjölmörgum starfsmönnum KSÍ á EM í Hollandi og fylgdist með íslenska kvennalandsliðinu. Hún sá um undirbúning fyrir mótið og sinnti fleiri verkefnum. „Maður lærir af þessu, þetta er dýrmæt reynsla í reynslubankann."