Gústi Gylfa: Það er ekki fyrsta summan sem skiptir öllu máli
Fotbolti.net - A podcast by Fotbolti.net

Categories:
„Þetta er kannski raunhæft miðað við það sem hefur gert frá því í fyrra. Við vorum í 4. sæti þá og grátlega nálægt því að komast í Evrópukeppnina," segir Ágúst Gylfason, þjálfari Fjölnis, en liðinu er spáð 6. sæti í sumar af Fótbolta.net.