Gústi Gylfa: Engin spurning að Ingimundur mun blómstra

Fotbolti.net - A podcast by Fotbolti.net

Categories:

Ágúst Gylfason, þjálfari Fjölnis, var í viðtali í útvarpsþættinum Fótbolti.net í dag. Grafarvogsliðið er í öðru sæti Pepsi-deildarinnar en það mætir Breiðabliki á heimavelli sínum á morgun, sunnudagskvöld.