Gústi Gylfa: Þetta mót verður eins og enska deildin
Fotbolti.net - A podcast by Fotbolti.net

Categories:
„Það eru miklar mannabreytingar hjá okkur í ár. Við höfum misst 7-8 leikmenn og fengið aðra í staðinn. Það verður áskorun að búa til gott lið út úr þessu," sagði Ágúst Þór Gylfason þjálfari Fjölnis við Fótbolta.net í dag en liðinu er spáð 9. sæti í Pepsi-deildinni í sumar.