Gústi Gylfa kom í útvarpið - Stefnan sett á topp þrjá

Fotbolti.net - A podcast by Fotbolti.net

Categories:

Ágúst Gylfason þjálfari Breiðabliks var gestur í útvarpsþættinum Fótbolti.net á X977. Hann ræddi við Tómas Þór og Elvar Geir um komandi tímabil en Blikar eru nýkomnir úr æfingaferð á Spáni. Gústi er augljóslega mjög bjartsýnn fyrir því sem framundan er og segir að Blikar setji stefnuna ótrauðir á að enda í einu af þremur efstu sætum Pepsi-deildarinnar.