Gústi Gylfa: Litlar breytingar í Kópavoginum
Fotbolti.net - A podcast by Fotbolti.net

Categories:
„Þetta eru búin að vera 10 ár samtals í Grafarvoginum, frábær tími og ég fer sáttur," sagði Ágúst Gylfason, sem var ráðinn þjálfari Breiðabliks á dögunum, í samtali við Elvar Geir Magnússon og Tómas Þór Þórðarson í útvarpsþættinum Fótbolta.net á X-inu 977. „Ég hlakka til að hitta strákana og byrja að æfa, við gerum það fljótlega í nóvember. Það er góð aðstaða í Kópavoginum og hópurinn er frábær," sagði Gústi við strákana.