Halli Björns mætti í stórskemmtilegt spjall
Fotbolti.net - A podcast by Fotbolti.net

Categories:
Haraldur Björnsson, markvörður Stjörnunnar, er einn skemmtilegasti viðmælandinn í íslenskum fótbolta. Hann mætti í útvarpsþáttinn Fótbolti.net og ræddi um boltann, Stjörnuna, gervigras og fleira. Þá var spjallað um hans gömlu félaga í Östersund í Svíþjóð sem eru að fara að mæta Arsenal í Evrópudeildinni næsta fimmtudag.