Heimavöllurinn: Bikarsturlun á brúnni
Fotbolti.net - A podcast by Fotbolti.net

Categories:
Það er mikið um dýrðir á Heimavellinum að þessu sinni. Þáttastýrurnar Hulda Mýrdal og Mist Rúnarsdóttir fá til sín nýkrýnda bikarmeistara, þær Önnu Maríu Friðgeirsdóttur og Þóru Jónsdóttur.