Heimavöllurinn - Fulltrúi Pepsi Max á HM og unglingar í A-landsliðið

Fotbolti.net - A podcast by Fotbolti.net

Categories:

Það er ýmislegt í umræðunni í nýjasta þætti Heimavallarins en þáttastýrurnar Hulda Mýrdal og Mist Rúnarsdóttir fara yfir helstu atburði síðustu daga með gesti þáttarins, Brynju Dögg Sigurpálsdóttur. Þær fara yfir tvær síðustu umferðir Pepsi Max-deildarinnar, spjalla um neðri deildirnar og heyra í Betsy Hasset, leikmanni KR og Nýja Sjálands, sem er á leið á sitt þriðja Heimsmeistaramót.