Heimavöllurinn - Ótímabær spá fyrir Pepsi Max

Fotbolti.net - A podcast by Fotbolti.net

Categories:

Í nýjasta hlaðvarpsþætti Heimavallarins spá þáttastýrurnar í spilin fyrir komandi tímabil. Nú eru 7 vikur í að keppni hefjist í Pepsi Max-deildinni og af því tilefni skella þær Hulda Mýrdal og Mist Rúnarsdóttir í ótímabæra spá fyrir deildina.