Heimavöllurinn: Vildi nýja áskorun eftir erfiða mánuði
Fotbolti.net - A podcast by Fotbolti.net

Categories:
Sandra María Jessen er nýjasta atvinnukonan okkar í knattspyrnu en hún skrifaði nýlega undir samning við þýska liðið Bayer 04 Leverkusen. Þangað fer hún frá Þór/KA þar sem hún hefur leikið allan sinn meistaraflokksferil eftir að hafa alist upp hjá Þór.