Heimir Guðjóns: Ekkert til í þessu sem Óli Jó sagði

Fotbolti.net - A podcast by Fotbolti.net

Categories:

Fótbolti.net spáir því að FH-ingar verði Íslandsmeistarar annað árið í röð. „Þetta kemur bæði og á óvart. Það eru mörg lið búin að styrkja sig. KR, Stjarnan, Breiðablik, Valur og Víkingur hafa styrkt sig mikið. Mannskapslega séð þá held ég að deildin hafi sjaldan eða aldrei verið jafn sterk," sagði Heimir Guðjónsson þjálfari FH við Fótbolta.net í dag.