Heimir Guðjóns: Höfum reynt að laga sóknarleikinn
Fotbolti.net - A podcast by Fotbolti.net

Categories:
„Það er ljóst að það verður erfiður róður að verja þennan titil því það eru mörg lið sem gera tilkall og hafa verið að spila mjög vel á undirbúningstímabilinu," segir Heimir Guðjónsson, þjálfari Íslandsmeistara FH, í viðtali við Fótbolta.net fyrir komandi tímabil.