Heimir Hallgríms: Alla dreymir um að lyfta bikarnum á HM

Fotbolti.net - A podcast by Fotbolti.net

Categories:

Heimir Hallgrímsson landsliðsþjálfari vonast eftir því að Íslendingar muni panta sér ferðir til Rússlands í hrönnum þegar ljóst verður á föstudag hvar keppnisstaðir landsliðsins verða. Beðið er með mikilli eftirvæntingu eftir því að dregið verður í riðla á föstudaginn, klukkan 15:00 að íslenskum tíma.