Helgi Kolviðs í útvarpsþættinum: Fór óvænt í þjálfun eftir fótbrot

Fotbolti.net - A podcast by Fotbolti.net

Categories:

Helgi Kolviðsson var síðasta föstudag kynntur sem nýr aðstoðarlandsliðsþjálfari Íslands. Hann verður aðstoðarmaður Heimis í komandi undankeppni fyrir HM. Helgi mætti í ítarlegt viðtal í útvarpsþættinum Fótbolti.net á X-inu FM 97,7 síðasta laugardag og sagði þá meðal annars frá því hvernig hann fór fyrst út í þjálfun.