Hitað upp fyrir landsleikinn með Kristjáni Guðmunds
Fotbolti.net - A podcast by Fotbolti.net

Categories:
Klukkan 16 hefst leikur Finnlands og Íslands í undankeppni HM en leikið er í Tampere. Tómas Þór Þórðarson og Kristján Guðmundsson hituðu upp fyrir leikinn í útvarpsþættinum Fótbolti.net á X977. Hlustaðu á upphitunina í spilaranum hér að ofan.