Hjálmar Örn kom í spjall um Spurs og húliganisma

Fotbolti.net - A podcast by Fotbolti.net

Categories:

Skemmtikrafturinn Hjálmar Örn Jóhannsson var gestur í útvarpsþættinum Fótbolti.net og ræddi við Elvar Geir og Tómas Þór. Hjálmar er mikill stuðningsmaður Tottenham og kom það lið mikið við sögu í spjallinu. Þá er hann mikill áhugamaður um fótboltabullur, húliganisma, og var sú sturlaða menning einnig rædd.