HM-hringborð - Drátturinn og allt sem honum tengist
Fotbolti.net - A podcast by Fotbolti.net

Categories:
Elvar Geir Magnússon og Tómas Þór Þórðarson stýrðu sérstökum HM þætti á X977 í dag. Gestur þáttarins var Arnar Grétarsson, fyrrum landsliðsmaður. Þór Bæring var á línunni frá Rússlandi og rætt var um HM dráttinn þar sem Ísland fór í riðil með Argentínu, Króatíu og Nígeríu.