HM hringborðið - Í beinni frá Frakklandi og Englandi
Fotbolti.net - A podcast by Fotbolti.net

Categories:
Úrslitaleikur Frakklands og Króatíu á HM í Rússlandi er framundan. Elvar og Tómas hituðu upp fyrir leikinn í útvarpsþættinum á X977. Davíð Snorri Jónasson, HM sérfræðingur þáttarins, er staddur í Frakklandi og sagði frá stemningunni í landinu og sinni tilfinningu fyrir leiknum. Þá var rætt um enska landsliðið og grasrótarstarfið í landinu. Árni Ingi Pjetursson vinnur fyrir Nike og hefur unnið náið með enska knattspyrnusambandinu.