HM Innkastið - Edda uppljóstrar leyndarmálum í Rússlandi
Fotbolti.net - A podcast by Fotbolti.net

Categories:
2. þáttur HM-Innkastsins er sendur út beint frá Rússlandi. Edda Sif Pálsdóttir, íþróttafréttakona á RÚV, fékk sér sæti með Elvari og Magga í stúkunni við æfingasvæði íslenska landsliðsins. Rætt var um ferðalagið til Rússlands og aðstöðu íslenska liðsins, veisluna sem er framundan á RÚV og Edda uppljóstraði leyndarmálum enda er allt látið flakka í Innkastinu.