HM innkastið - Eiga heima á stærsta sviðinu (Staðfest)

Fotbolti.net - A podcast by Fotbolti.net

Categories:

Þátttöku Íslands á HM í Rússlandi lauk með 2-1 tapi gegn Króatiu í Rostov við Don. HM innkastið, það síðasta frá Rússlandi, var tekið upp í rútu eftir leik en þeir Elvar Geir Magnússon, Magnús Már Einarsson og Tómas Þór Þórðarson fóru þar yfir málin. Hljóðgæðin eru ekki eins og best verður á kosið, enda er erfitt að losna við rútuhljóðin. Meðal efnis var: Hetjuleg frammistaða gegn Króatíu, Heimir sendur til Bandaríkjanna, næsti landsliðsþjálfari, stór ákvörðun hjá KSÍ, Þjóðadeildin, Emil Hallfreðs, kaflaskil Kára, smáatriði sem skilja á milli, EM allsstaðar, senur í Rússlandi og margt fleira.