HM Innkastið - Foringinn, fluguhræðsla og félagaskipti

Fotbolti.net - A podcast by Fotbolti.net

Categories:

Henry Birgir Gunnarsson, eða Foringinn eins og hann er kallaður á hótelinu í Rússlandi, var með í Innkastinu að þessu sinni. Komið var víða við í skemmtilegu spjalli við Elvar og Magga. Moskítófaraldur í Stalíngrad, heimsókn frá Mið-Íslandi, rússneskar styttur, félagaskiptatíðindi af Kára og Rúnari, Rúrik á Instagram, hornspyrnur Harry Kane, umræðan í Nígeríu og rússneskt sjónvarp koma við sögu ásamt mörgu fleiri.