HM Innkastið - Hvað gerist gegn Króötum?

Fotbolti.net - A podcast by Fotbolti.net

Categories:

Íslenska landsliðið er mætt til Rostov fyrir leikinn gegn KRóatíu á þriðjudagskvöld. HM innkastið var að þessu sini tekið upp í rútunni frá flugvellinum. Arnar Daði Arnarsson og Magnús Már Einarsson voru í þætti dagsins ásamt Kolbeini Tuma Daðasyni frá Vísi.