HM Innkastið - Jákvæðir í Rostov við Don
Fotbolti.net - A podcast by Fotbolti.net

Categories:
HM Innkastið er enn í góðum gír í Rússlandi. Einar Örn Jónsson, íþróttafréttamaður RÚV, er gestur Innkastsins að þessu sinni. Á morgun er komið að leik gegn Króatíu en Elvar og Maggi ræddu við Einar um komandi leik og líkleg byrjunarlið liðanna. Vangaveltur um hvaða lið sé líklegast til að vinna mótið, umræða um langar rútuferðir, spurningar frá Bleikt & blátt, læti á síðustu æfingu Íslands fyrir leik og ýmislegt fleira.