HM Innkastið - Mállítill Messi og síðustu vangaveltur fyrir stærsta leikinn

Fotbolti.net - A podcast by Fotbolti.net

Categories:

Stærsti leikur Íslandssögunnar verður á morgun þegar leikið verður gegn Argentínu í Moskvu. Innkastið að þessu sinni var tekið upp þegar stund gafst milli stríða í fréttamannaherberginu, rétt fyrir fréttamannafund Argentínu. Hörður Snævar Jónsson, ritstjóri 433.is, spjallað við Elvar og Magga.