HM innkastið - Mismikil bjartsýni eftir Ganaleik
Fotbolti.net - A podcast by Fotbolti.net

Categories:
Ísland gerði 2-2 jafntefli við Gana í vináttuleik á Laugardalsvelli í kvöld. Um var að ræða síðasta leik Íslands fyrir HM í Rússlandi. Eftir leikinn fóru Magnús Már Einarsson, Gunnar Birgisson og Tryggvi Guðmundsson yfir málin í HM Innkastinu. Leikurinn í kvöld var skoðaður sem og HM sem er framundan.