HM Innkastið - Sögulegur fundur í Volgograd
Fotbolti.net - A podcast by Fotbolti.net

Categories:
Innkastið er að þessu sinni sent út frá Volgograd leikvangnum þar sem Ísland og Nígería mætast á morgun. Elvar Geir og Magnús Már fóru yfir það sem hefur verið að gerast í Volgograd. Hörður Snævar Jónsson var með þeim og Tómas Þór Þórðarson var á kantinum. Meðal þess sem um var rætt: Fjarvera Jóa, áhugaverðir fréttamannafundir dagsins, flugur, frestaður fjölmiðlaleikur, styttuskoðun og rýnt í leik morgundagsins.