HM Innkastið - Spjallað við Tómas Þór um landsliðið og lífið í Rússlandi

Fotbolti.net - A podcast by Fotbolti.net

Categories:

Hvað gerði gæfumuninn gegn Argentínu? Hvernig byrjar Ísland gegn Nígeríu án Jóa Berg? Hvað gerðu strákarnir okkar á æfingu dagsins? Verður karókí-keppni annað kvöld? Þessar spurningar og fleiri í HM-Innkastinu þar sem Tómas Þór Þórðarson var með Elvari og Magnúsi í þráðbeinni frá Rússlandi. Áttunda daginn í röð er HM-Innkastið sent út frá Rússlandi. Þátturinn tekur sér frí á morgun en mætir svo endurnærður á þriðjudaginn!