HM innkastið - Sturlaður ferill Hannesar og fyrstu varamenn
Fotbolti.net - A podcast by Fotbolti.net

Categories:
Hörður Snævar Jónsson var gestur HM-Innkastsins að þessu sinni. Hann spjallaði við Magnús Má og Arnar Daða Arnarsson frá Fótbolta.net. Rætt var um ótrúlegan feril markmannsins Hannesar Þórs Halldórssonar og sögurnar í kringum hann. Skoðað var hvaða varamenn eru líklegastir til að koma fyrst inn af bekknum hjá Íslandi í mótinu og rætt var um fyrstu dagana í Rússlandi.