Höddi Magg um Pepsi-mörkin og deildina framundan
Fotbolti.net - A podcast by Fotbolti.net

Categories:
Hörður Magnússon, umsjónarmaður Pepsi-markanna á Stöð 2 Sport, kom í heimsókn í útvarpsþáttinn Fótbolti.net á X-inu FM 97,7 í gær. Flautað verður til leiks í Pepsi-deildinni sunnudaginn 29. apríl. Í fyrri hluta spjallsins við Hörð sagði hann frá því með hvaða hætti Pepsi-deildinni verður gerð skil í sjónvarpinu í sumar en veislan hefst með upphitunarþætti næsta föstudagskvöld.