Hreiðar Haralds: Andleg nálgun ætti að vera fastur liður í ferlinu
Fotbolti.net - A podcast by Fotbolti.net

Categories:
Íþróttasálfræðiráðgjafinn Hreiðar Haraldsson var gestur í útvarpsþættinum Fótbolti.net á X-inu FM 97,7 á laugardaginn. Hreiðar ræddi þar við Elvar Geir Magnússon um andlega þáttinn í fótboltanum og hvort félög á Íslandi hugsi nægilega mikið um hann varðandi leikmenn sína.