Hræringar í síðustu ótímabæru spánni

Fotbolti.net - A podcast by Fotbolti.net

Categories:

Seinni hluti útvarpsþáttarins Fótbolti.net á X977. Það eru 27 dagar í að flautað verði til leiks í Pepsi Max-deildinni og síðasta ótímabæra spáin fyrir deildina var opinberuð í útvarpsþættinum. Elvar Geir, Tómas Þór og Magnús Már skoðuðu málin. Það er nóg af hræringum í spánni. Einnig var Daníel Laxdal tekinn inn í úrvalslið áratugarins.