Hræringarnir í Pepsi - Elvar og Tom skoða málin

Fotbolti.net - A podcast by Fotbolti.net

Categories:

Markaðurinn hér á landi hefur verið líflegur og í vikunni sem er að ljúka hefur verið nóg af tilkynningum og fréttamannafundum. Elvar Geir Magnússon og Tómas Þór Þórðarson fóru yfir helstu tíðindi í útvarpsþættinum Fótbolti.net á X977.