Hugarburðarbolti GW 21 Arsenal setur pressu á Liverpool!
Fotbolti.net - A podcast by Fotbolti.net

Categories:
Arsenal setur pressu á Liverpool. Alexander Isak skorar og skorar. Amad Diallo kom Man Utd til bjargar. Matz Sels með enn einn stórleikinn fyrir Forest. Loks náðu Brighton í sigur. Ollie Watkins minnir á sig og Erling Braut Haaland skrifaði undir nýjan langtímasamning við Man City sem misstigu sig í vikunni gegn býflugunum í Brentford.