Inkasso-hringborðið - Hitað upp fyrir deildina
Fotbolti.net - A podcast by Fotbolti.net

Categories:
Elvar Geir Magnússon og Tómas Þór Þórðarson voru á sínum stað í útvarpsþættinum Fótbolti.net á X-inu FM 97,7. Þar var veglegt hringborð þar sem hitað var upp fyrir Inkasso-deildina, 1. deild karla. Davíð Snorri Jónasson, aðstoðarþjálfari Stjörnunnar, og Magnús Már Einarsson voru sérstakir sérfræðingar.