Inkasso-umræða: Gleði og vonbrigði í leikslok
Fotbolti.net - A podcast by Fotbolti.net

Categories:
Inkasso-deildinni lauk fyrir viku síðan en í útvarpsþættinum Fótbolti.net var deildin gerð upp á snarpan hátt. Elvar Geir Magnússon, Tómas Þór Þórðarson og Magnús Már Einarsson fóru yfir valið á liði ársins og skoðuðu þau lið sem stóðu ekki undir væntingum.