Inkasso-verðlaun og Jói Kalli í viðtali

Fotbolti.net - A podcast by Fotbolti.net

Categories:

Úr útvarpsþættinum Fótbolti.net. Lokahóf Inkasso-deildarinnar fór fram á föstudag þar sem opinberað var lið ársins og bestu menn. Elvar Geir og Benedikt Bóas fóru yfir valið í útvarpsþættinum Fótbolti.net og ræddu við Jóhannes Karl Guðjónsson, þjálfara ÍA. ÍA og HK komust upp úr deildinni.