Inkasso-yfirferð með Davíð Snorra
Fotbolti.net - A podcast by Fotbolti.net

Categories:
Davíð Snorri Jónasson, aðstoðarþjálfari Stjörnunnar, er útvarpsþættinum Fótbolti.net til halds og trausts þegar kemur að því að fylgjast með Inkasso-deildinni. Annarri umferð deildarinnar er að ljúka og var farið yfir málin í þættinum í dag. Elvar Geir Magnússon og Tómas Þór Þórðarson ræddu við Davíð og er hægt að heyra umræðuna í spilaranum hér að ofan.