Innkastið - Agabönn, Evrópa og þjálfaramál

Fotbolti.net - A podcast by Fotbolti.net

Categories:

Elvar Geir Magnússon, Magnús Már Einarsson og Gunnar Birgisson gera upp 20. umferð Pepsi-deildarinnar í hljóðvarpsþættinum Innkastið þennan þriðjudaginn. Umferðin var áhugaverð. FH innsiglaði Íslandsmeistaratitilinn og Þróttur féll endanlega. Það er þó enn mikil spenna í Evrópubaráttunni og óljóst hverjir fara með Þrótturum niður.